þriðjudagur, 8. apríl 2008
Öll mæliblöð komin
Við erum búin að fá í hendur öll mæliblöð, þ.e. mæli- og hæðarblöð. Ég er búin að senda á arkitektinn og svo er bara að bíða eftir viðbrögðum frá honum. Hann sagðist geta byrjað uppúr miðjum mánuði, ég vona að það dragist ekki mikið.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)