laugardagur, 11. apríl 2009

Fleiri myndir

Sjá eldri myndir fyrir neðan í eldri pósti. Hérna koma aðeins nýrri myndir:

Eldhúsið komið með aðeins betri mynd. Ennþá vantar þó efri skápana.Forstofuskápurinn

Baðkarið komið upp og flísalagt í kring.

Svolítið óskýr mynd af sturtunni, þ.e. botninn kominn en glerið ekki.

Gestaherbergið með sófann tilbúinn.
Klósettkassinn flísalagður og klósettskálin bíður eftir að vera sett upp.

Þvottahúsið hálfklárað, en þvottavél og þurrkari þó í gangi.

Myndir

Þar sem ég hef ekkert sett inn myndir frá því við fluttum, kemur hér gomma!

Fyrstu myndirnar eru frá því rétt eftir flutning:

Hérna er eldhúsið í lok flutningadags (eða var þetta daginn eftir?
Hérna er eldhúsið nokkrum dögum eftir flutning, þarna eru flestar höldur komnar, en ekki háfurinn.
Borðstofusvæðið allt í kössum.
Stofan.

Gestaklósettið niðri.

Uppáhaldsherbergið mitt í húsinu, fataherbergið!
Hinn helmingurinn á fataherberginu
Sjónvarpsholið með bráðabirgða sjónvarpsskáp.

Svona leit baðherbergið út fyrstu tvo mánuðina!

Fleiri myndir í næsta pósti.