þriðjudagur, 13. nóvember 2007
Eitthvað að gerast?
Það var dregið úr umsóknum um lóðir við Reynisvatnsás í gær og við fengum tölvupóst, rosa glöð að sjá það. En svo reyndumst við vera á biðlista, nr. 22 á biðlista nánar tiltekið. Nú verðum við bara að bíða og vona. Það þarf að skila inn fylgigögnum fyrir 28. nóvember, en ég veit ekki hvort við þurfum að gera það líka. Svo fer valið fram 5. des. Gaman að sjá hvað kemur útúr því.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli