Við fengum lóð! Í dag fór lóðaval fram í Reykjavík og þó að við værum númer 22 á biðlista kom samt að okkur. Ég valdi Döllugötu 5, þar sem hún var ein þriggja sem voru eftir. Döllugata 3 fór á eftir mér og Döllugata 7 fór ekki út. Þá er bara að bíða. Væntanlega afhending á lóð er í nóvember á næsta ári!!
miðvikudagur, 5. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli