þriðjudagur, 4. mars 2008

Hittum arkitektinn

Nú erum við búin að hitta arkitektinn í fyrsta sinn. Hann kom hingað og hitti okkur mömmu. Ég sýndi honum hugmyndirnar sem ég hafði og punkta sem ég var búin að skrifa niður. Hann tók þetta allt og svo þarf ég að senda honum mæli- og hæðarblöð. Hann sagðist ekki búast við að geta byrjað neitt á þessu fyrr en um miðjan apríl, en það er alla vega eitthvað farið í gang.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegt :-)
Hvaða arkitekt fenguð þið?
Bkv. Hófí

Nafnlaus sagði...

This comment has been removed because it linked to malicious content. Learn more.

Nafnlaus sagði...

See here or here

Nafnlaus sagði...

SECURITY CENTER: See Please Here