sunnudagur, 2. mars 2008

Mæliblöðin komin!




Mæliblöðin komu loksins í vikunni! Mikið var ég glöð. Byggingarreiturinn okkar er 16,5 m x 17,5 m og er það akkúrat eins og ég var að vonast eftir. Núna er bara að hitta arkitektinn í vikunni og fá hann til að byrja vinnuna. Ég skelli hérna inn grunnmynd af efri hæðinni. Hugmynd sem ég er búin að vera með í kollinum í svolítinn tíma.



1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sniðug hugmynd að setja walk in closet og bað við svefniherbergið (mjög amrískt en eina vitið)

Júlía Tan