fimmtudagur, 25. september 2008

Framkvæmdir að hefjast

Rikki var í sambandi við Árna, verktakann, í morgun. Hann er búinn að koma píparanum í gang að koma ofnunum upp. Rikki ætlar að hitta þá á morgun til að koma á hreint hvar við viljum hafa ofna. Svo förum við til Montreal og verðum að salta meiri aðgerðir hjá okkur fram yfir helgi.

Engin ummæli: