sunnudagur, 19. ágúst 2007
Þetta finnst mér mjög skemmtilegt
http://www.drummonddesigns.com/plan/detail.html?planid=1001612 það er tiltölulega auðveldlega hægt að breyta því í hús í hlíð. þetta er svipað og einu áðan, ekki bæði tv stofa og setustofa, en það er flott þvottahús og er skrifstofa niðri og 4 herb uppi. Þetta er grunnhugmynd sem ég vann með og breytti aðeins. Það sem vantar kannski aðallega þarna er útgangur af neðri (þ.e. efri á teikningu) hæðinni út í garðinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli