þriðjudagur, 21. október 2008

Nýjustu fréttir

eru þær að það er verið að flota á fullu. Átti að gerast í síðustu viku, svo átti það að gerast á mánudag, en þeir hafa rétt byrjað á bílskúrnum í gær og tóku efri hæðina greinilega í morgun. Svo er bara spurning hvort þeir nái að klára neðri hæðina og stigann í dag, eða hvort það gerist á morgun. Við komumst þá ekki almennilega inn fyrr en seinni part þessarar viku.

Engin ummæli: