Þá er komið parket á bæði barnaherbergin, sjónvarpsholið og ganginn fram að svalahurð. Hérna eru nokkrar myndir, líka af eldhúsinu. Það var búið að taka svo vel til þar. Borðplatan kom ekki í dag, en ég ætla að hringja á morgun og tékka á stöðunni.
þriðjudagur, 20. janúar 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli