Núna koma loksins myndir af fyrstu veggjunum. Litlu veggirnir tveir í forstofunni sem skilja að forstofu og eldhús annars vegar og forstofu og gestaklósett hins vegar eru komnir að mestu upp. Báðar myndirnar eru voða mikið af sama veggnum, önnur sýnir meira eldhúsið, hin sýnir meira "holið" fyrir framan forstofuna en í gegnum hurðargatið sér maður akkúrat í gegnum hurðargatið inná gestaklósettið:
föstudagur, 14. nóvember 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli