föstudagur, 14. nóvember 2008
Veggir
Fyrstu veggirnir byrjuðu að rísa í gær. Freyr byrjaði að setja upp veggina tvo á neðri hæðinni. Þeir eru komnir upp öðru megin, s.s. það á eftir að klæða gipsið á öðru megin, því að það þarf að setja rafmagn og eitthvað fleira inní veggina áður en þeim er lokað. Ég er bara hæst ánægð og hlakka til að geta tekið myndir til að sýna ykkur!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli