Nú er Rikki búinn að slípa alla veggina (að við höldum). Kemur betur í ljós þegar málari kemur að skoða. Handriðið er alveg komið upp, nú þurfum við ekki að hafa eins miklar áhyggjur að börnin (eða aðrir) hrynji niður um gatið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni/um helgina. Það er lítið að sjá, en eins og sjá má á einni myndinni er öll fjölskyldan virkjuð í vinnu. Tengdapabbi kom og sópaði og tók til fyrir okkur.
þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli