fimmtudagur, 6. nóvember 2008

Tölvuteikningar af eldhúsinu okkar

Þetta sést kannski ekki mjög vel, en hérna er skipulagið á eldhúsinu:
Þetta sýnir "langa" vegginn þar sem helluborðið verður:


Þetta er veggurinn með ísskápnum, búrskáp og háum skáp með ofninum:




Hérna sést í átt að glugganum, þarna verður vaskurinn og uppþvottavélin:





Og síðast en ekki síst, tungan. Fyrir aftan hana kemur svo stofan.








Engin ummæli: